föstudagur, 7. apríl 2017

Norðurljósin



Norðurljósin eru náttúrufyrirbrigði á norður jörðinni (og á suður, en það eru kallað suðurljós, augljóslega). Þau eru valdið af sólvindur. Jafnvel þótt norðurljósin eru allt árið um kring, þau eru aðeins sýnilegt frá Águst til April, vegna þess að það er of bjart frá sólinni sem aldrei aldrei sest.

Norðurljósin eru stór hluti fyrir túristar. Fleiri fólk kóm til Íslands að sjá norðurljósin. Ef ljósin eru nogléga björt, geti fólk sjá þau í Reykjavík, en venjulega eru það auðveltari að sjá þau út í nátturu, langt frá borginni ljósum. Þú getur sjá forsiða fyrir norðurljósin hér í veður.is.

orð
[náttúru]fyrirbrigði - orð á Íslensku fyrir "phenomenon" séstaklega um nátturu.
Eintala
án greinis með greini
Nf. náttúrufyrirbrigði náttúrufyrirbrigðið
Þf. náttúrufyrirbrigði náttúrufyrirbrigðið
Þgf. náttúrufyrirbrigði náttúrufyrirbrigðinu
Ef. náttúrufyrirbrigðis náttúrufyrirbrigðisins
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. náttúrufyrirbrigði náttúrufyrirbrigðin
Þf. náttúrufyrirbrigði náttúrufyrirbrigðin
Þgf. náttúrufyrirbrigðum náttúrufyrirbrigðunum
Ef. náttúrufyrirbrigða náttúrufyrirbrigðanna

augljóslega - "obviously"
ekki beygt

valda - "caused by"

föstudagur, 24. mars 2017

Lopapeysurnar!

Í dag, ætla ég að tala um lopapeysur. Lopapeysa er sérstak gerð um peysu frá Íslandi. Lopapesur eru skapað með ull frá íslensku sauðkindinni. Vegna þess að hvernig er lopi (ull fyrir lopapeysurnar) ofið, eru lopapeysur hlýrri en aðrar peysur.
maður sem er með skeggi og lopapeysu
h[e]r sjáum við hefðbundið mynstrið um lopapeysuna
Lopapeysurnar eru ekki gömul hefð, vegna þess að þær byruðu um miðja tuttugasti öld. Mér finnst athyglisvert að læra að gerðin og mynstrið er sennilega innblásið af sænskur, suður ameriskur eða grænlenska.

Ég vil kaupa og klæðast lopapeysu vegna þess að hún lítur svo hlý og sætur!


Orð:
Lopapeysa - (veik kvk) peysur frá Íslandi
Eintala
án greinis með greini
Nf. lopapeysa lopapeysan
Þf. lopapeysu lopapeysuna
Þgf. lopapeysu lopapeysunni
Ef. lopapeysu lopapeysunnar
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. lopapeysur lopapeysurnar
Þf. lopapeysur lopapeysurnar
Þgf. lopapeysum lopapeysunum
Ef. lopapeysa lopapeysanna

gerð - (kvk) annað orð fyrir tegund eða
Eintala
án greinis með greini
Nf. gerð gerðin
Þf. gerð gerðina
Þgf. gerð gerðinni
Ef. gerðar gerðarinnar
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. gerðir gerðirnar
Þf. gerðir gerðirnar
Þgf. gerðum gerðunum
Ef. gerða gerðanna

mynstur - (hvk) pattern
Eintala
án greinis með greini
Nf. mynstur mynstrið
Þf. mynstur mynstrið
Þgf. mynstri mynstrinu
Ef. mynsturs mynstursins
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. mynstur mynstrin
Þf. mynstur mynstrin
Þgf. mynstrum mynstrunum
Ef. mynstra mynstranna

mánudagur, 20. mars 2017

Akureyri

Í dag ætla ég að tala um Akureyri. Akureyri er borg á norður Íslandi.  Þar bjuggu 18.191 manns þann janúar 2015. Akureyri er næststærsta borg a Íslandi eftir Reykjavík.

Akureyri er mjög mikilvægt höfn og staður fyrir veiði. Í seinni heimsstyrjöldin var Akureyri mikilvægur staður því að Bandamenn tóku voru staðsettir þar.

Jafnvel þótt Akureyri er mjög norður, er það ekki svo kalt, vegna þess að stór fjallinn sem vernda Borgið frá sterk vindur eða eitthvað.

föstudagur, 10. mars 2017

Á L

Ál og sköpun þess á Íslandi er stór umhverfi mál. Umhverfi á Ísland er mjög mikilvægt fyrir Íslendingar og ál (sérstaklega sköpun um ál).

Sköpun um ál byrja með báxít:

Báxítið er hreinsað í Ál. Ísland er ekki með mikið báxítinu, EN Ísland er með mikið orku frá stíflunum og að skapa ál tekur mikið orku að gera.

Frá þessum greininni, er Ísland með þemur álverunum. Vegna þess að Ísland nota hrein orku, er það minni vont fyrir umhverfi en álver í annan stað, en álverin er ekki án afleiðinga fyrir umhverfi.



sköpun (kvk) - orð fyrir þegar eitthvað er skapað
Eintala
án greinis með greini
Nf. sköpun sköpunin
Þf. sköpun sköpunina
Þgf. sköpun sköpuninni
Ef. sköpunar sköpunarinnar
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. skapanir skapanirnar
Þf. skapanir skapanirnar
Þgf. sköpunum sköpununum
Ef. skapana skapananna

Báxít (hvk) - steinn sem verður ál
Eintala
án greinis með greini
Nf. báxít báxítið
Þf. báxít báxítið
Þgf. báxít báxítinu
Ef. báxíts báxítsins

afleiðing(kvk) - consequence
Eintala
án greinis með greini
Nf. afleiðing afleiðingin
Þf. afleiðingu afleiðinguna
Þgf. afleiðingu afleiðingunni
Ef. afleiðingar afleiðingarinnar
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. afleiðingar afleiðingarnar
Þf. afleiðingar afleiðingarnar
Þgf. afleiðingum afleiðingunum
Ef. afleiðinga afleiðinganna


föstudagur, 24. febrúar 2017

Uppistand

Ein Tegund um Íslenskur skemmtun sem er að vaxa er uppistand. Það er þegar persóna fer á leiksviði og segir brandara fyrir áhorfendur. Flest sýningar er á ensku, vegna þess að flestir fólk (sérstaklega túristar) mun skilja (þó á vetur þegar þar eru færri túristar, tala þau meira en Íslensku). Ein þekk sýning er "How to become Icelandic in 60 minutes."


Nuna eru fleiri og fleiri gamanleikur hópar myndast á Íslandi. Uppistand.is er dæmi. Opinn hljóðnema er mjög vinsæl leið að sýna gamaleikur, bæði fyrir fagmenn og byrjendur.

Orð:
Brandari (kk) - eitthvað sem fólk segja að vera fyndinn
Hann er ekki svo gaman að heimsækja. Hann alltaf segir brandara sem er moðgandi.

Eintala
án greinis með greini
Nf. brandari brandarinn
Þf. brandara brandarann
Þgf. brandara brandaranum
Ef. brandara brandarans
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. brandarar brandararnir
Þf. brandara brandarana
Þgf. bröndurum bröndurunum
Ef. brandara brandaranna

Áhorfandi - audience
Þar var stór áhorfendur í gær.

Eintala
án greinis með greini
Nf. áhorfandi áhorfandinn
Þf. áhorfanda áhorfandann
Þgf. áhorfanda áhorfandanum
Ef. áhorfanda áhorfandans
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. áhorfendur áhorfendurnir
Þf. áhorfendur áhorfendurna
Þgf. áhorfendum áhorfendunum
Ef. áhorfenda áhorfendanna

gamanleikur - þegar eitthvað er fyndinn.
Hún vil að gera gamanleik fyrir vinnu.

Eintala
án greinis með greini
Nf. gamanleikur gamanleikurinn
Þf. gamanleik gamanleikinn
Þgf. gamanleik gamanleiknum
Ef. gamanleiks gamanleiksins
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. gamanleikir gamanleikirnir
Þf. gamanleiki gamanleikina
Þgf. gamanleikjum gamanleikjunum
Ef. gamanleikja gamanleikjanna

föstudagur, 17. febrúar 2017

Latibær

Í dag, ætla ég að tala um Latibæ. Latibær er sjónsvarps þáttur fyrir börn sem var skapaður á Íslandi af Íslenskum manni, Magnús Scheving. Hann vildi vera barnaþáttur um að vera heilbrigð, að sýna börn sem að borða hollan mat og að gera æfing er flótt og gaman að gera.

Aðalpersónan um Latibær er Íþróttaálfurinn (lék af Scheving) og Solla (stelpan með bleiku hár). Annað börn eru brúða.

Latibær hefur verið upstpretta fyrir margt internetið memes. Nýlegastur er söngurinn "Alltaf númer eitt" ("We Are Number One" á ensku). Söngurinn varð vinsæll vegna þess að leikarinn Stefán Karl Stefánsson sem lék Glanni (Hann er skúrkur), var greindur með krabbamein. Vinur hans byrjaði gofundme að fá fjáröflun fyrir Stefán og vídéo "Alltaf númer eitt" var stór hlúti um að auglýsa herfiðina. Fólk á tumblr halda sem það var MJÖG flótt eða fyndinn eða gaman og vídéo hefur orðið meme.

 

orð:
Herferð - "campaign" á ensku
Hann byrjaði herferðin til að vekja athygli um innlenda misnotkun.

Eintala
án greinis með greini
Nf. herferð herferðin
Þf. herferð herferðina
Þgf. herferð herferðinni
Ef. herferðar herferðarinnar
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. herferðir herferðirnar
Þf. herferðir herferðirnar
Þgf. herferðum herferðunum
Ef. herferða herferðanna

þáttur - eitthvað sem er syndur á sjónvarp eða netflix. hluti af stærri sögu.
Uppáhald þáttur á Netflix er Stranger Things, það er mjög athyglisvert.

Eintala
án greinis með greini
Nf. þáttur þátturinn
Þf. þátt þáttinn
Þgf. þætti þættinum
Ef. þáttar þáttarins
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. þættir þættirnir
Þf. þætti þættina
Þgf. þáttum þáttunum
Ef. þátta þáttanna

skúrkur (kk, sterk) - orð fyrir slæmur maður (eða kona)
ekki allur menn er skúrka.

Eintala
án greinis með greini
Nf. skúrkur skúrkurinn
Þf. skúrk skúrkinn
Þgf. skúrki skúrkinum / skúrknum
Ef. skúrks skúrksins
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. skúrkar skúrkarnir
Þf. skúrka skúrkana
Þgf. skúrkum skúrkunum
Ef. skúrka skúrkanna

föstudagur, 10. febrúar 2017

Austurland

Mér finnst að við tölum um Vesturland allan tímann vegna þess Reykjavík er þar og flestir búa í Höfuðborgarsvæðið, en hef ég velt, hvað er í Austurland? Egilsstaður er stærstur bær með 2,257 fólk og líka er höfuðborg um Austurland.

Fyrir túristar, kunna þau gera veiði, og fara til hellis, og fara í margar mismunandi ferð. Ef ég færi til Austurlands, mun ég fara til að skíða og kannski borða austfirskt:



Austurland einnig er með stærst safn um silfurberg í heima, sem er í Eskifjörður.

silfurberg var kallað "solarsteinn" í forn Íslensku

Því miður, gæti ég ekki að sýna mynd frá bloggið mitt, en getur þú sjáir hér.

höfuðborg (kvk): eins og Reykjavík, staður sem er mikilvægast borg í land.
Við skulum fara til höfuðborgar að taka próf.

Eintala
án greinis með greini
Nf. höfuðborg höfuðborgin
Þf. höfuðborg höfuðborgina
Þgf. höfuðborg höfuðborginni
Ef. höfuðborgar höfuðborgarinnar
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. höfuðborgir höfuðborgirnar
Þf. höfuðborgir höfuðborgirnar
Þgf. höfuðborgum höfuðborgunum
Ef. höfuðborga höfuðborganna

veiði (kvk): að fara til vatn og veiða fisk.
Pabbi og ég fórum til Austurland á veiðar
Eintala
án greinis með greini
Nf. veiði veiðin
Þf. veiði veiðina
Þgf. veiði veiðinni
Ef. veiði / veiðar veiðinnar / veiðarinnar
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. veiðar veiðarnar
Þf. veiðar veiðarnar
Þgf. veiðum veiðunum
Ef. veiða veiðanna

mismunandi (lo.): líka öðruvisi (different eða variable á ensku)
Eintala
Karlkyn Kvenkyn Hvorugkyn
Nf. mismunandi mismunandi mismunandi
Þf. mismunandi mismunandi mismunandi
Þgf. mismunandi mismunandi mismunandi
Ef. mismunandi mismunandi mismunandi
Fleirtala
Karlkyn Kvenkyn Hvorugkyn
Nf. mismunandi mismunandi mismunandi
Þf. mismunandi mismunandi mismunandi
Þgf. mismunandi mismunandi mismunandi
Ef. mismunandi mismunandi mismunandi
Veik beyging
Eintala
Karlkyn Kvenkyn Hvorugkyn
Nf. mismunandi mismunandi mismunandi
Þf. mismunandi mismunandi mismunandi
Þgf. mismunandi mismunandi mismunandi
Ef. mismunandi mismunandi mismunandi
Fleirtala
Karlkyn Kvenkyn Hvorugkyn
Nf. mismunandi mismunandi mismunandi
Þf. mismunandi mismunandi mismunandi
Þgf. mismunandi mismunandi mismunandi
Ef. mismunandi mismunandi mismunandi


föstudagur, 27. janúar 2017

N A M M I

Í dag, ætla ég að tala um nammi. þar eru margt orð fyrir nammi: gotterí, sælgæti, og sætindi. Á Íslandi, er Nammi stór verslun sem selja það. þau selja sælgæti, og annan mat, og margt annað hluti, eins og föt og leikföng

Mig langur að fara til Íslands og reyna Íslenskur nammi. Mér finnst sem það væri mjög gaman. Ég vil að reyna Íslenskur sukkulaði. Þangað til mún ég að borða Ameriskur nammi.

Ég Fann mjög fyndinn vídéo um maður frá Englandi sem er að reyna Íslenskur nammi og ég er að hlæja svo mikið: http://nutiminn.is/smakkar-islenskt-nammi-med-tilthrifum-og-hraekir-thvi-ut-ur-ser-hvernig-fokkar-madur-upp-nammi/

Orðin

Sjoppa (kvk): smá staður sem selja, annað orð fyrir verslun.
Ég skal fara til sjoppunnar fyrir hornið og kaupa lyf.
-u, -ur orð, veik kvk.

Leikfang (hvk):  orð fyrir hluti sem vera til að spila
Þegar hún var börn, spilaði hun með leikföngum.
Eintala
án greinis með greini
Nf. leikfang leikfangið
Þf. leikfang leikfangið
Þgf. leikfangi leikfanginu
Ef. leikfangs leikfangsins
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. leikföng leikföngin
Þf. leikföng leikföngin
Þgf. leikföngum leikföngunum
Ef. leikfanga leikfanganna

að smakka (aði orð): to taste
Ég vil ekki að smakka lakkris, frá Ameriku eða Íslandi.
 aði orð

föstudagur, 20. janúar 2017

Víkingasveitin

VÁ!! Í dag, lærði ég um "Sérsveit Ríkislögreglustjóra," líka kölluð "Víkingasveitin." Þau eru fólk sem berjast gegn hryðjuverk ("counter-terrorism unit" eða "S.W.A.T." á ensku). Einkunnarorð þeirra er "Með lögum skal land byggja" og það er mjög Íslensk viðhorf. Vegna þess Ísland er án her, er Sérsveit Ríkislögreglustjóra eins og hann.

merki um Íslenskur Logreglan

Ég veit ekki sem Ísland þarf að hafa einvalalið líka þau. Mér finnst gaman að þau hafa gælunafn, sérstaklega orð með "víkingur." Ég ætli þau eru satt nútíma Víkingarnir af Íslandi. Í þeim skilningi, eru þau hluti af Íslenskur merki.

þú mátt lesa meira hér

orð: 

-vopn (hvk): byssa eða sverð (weapon á ensku)
Mig langur að eiga vopn að verndast mig þegar ég labba á nóttinn.
Eintala
án greinis með greini
Nf. vopn vopnið
Þf. vopn vopnið
Þgf. vopni vopninu
Ef. vopns vopnsins
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. vopn vopnin
Þf. vopn vopnin
Þgf. vopnum vopnunum
Ef. vopna vopnanna

- viðhorf (hvk): að halda skoðun fyrir eitthvað
Viðhorf mitt er að friðarástand er meira mikilvægt en peningar.
það beyga líka vopn

-gegn: forsetning fyrir "against" á Íslensku.
þau berjast gegn hvor öðrum fyrir margt ár.