föstudagur, 27. janúar 2017

N A M M I

Í dag, ætla ég að tala um nammi. þar eru margt orð fyrir nammi: gotterí, sælgæti, og sætindi. Á Íslandi, er Nammi stór verslun sem selja það. þau selja sælgæti, og annan mat, og margt annað hluti, eins og föt og leikföng

Mig langur að fara til Íslands og reyna Íslenskur nammi. Mér finnst sem það væri mjög gaman. Ég vil að reyna Íslenskur sukkulaði. Þangað til mún ég að borða Ameriskur nammi.

Ég Fann mjög fyndinn vídéo um maður frá Englandi sem er að reyna Íslenskur nammi og ég er að hlæja svo mikið: http://nutiminn.is/smakkar-islenskt-nammi-med-tilthrifum-og-hraekir-thvi-ut-ur-ser-hvernig-fokkar-madur-upp-nammi/

Orðin

Sjoppa (kvk): smá staður sem selja, annað orð fyrir verslun.
Ég skal fara til sjoppunnar fyrir hornið og kaupa lyf.
-u, -ur orð, veik kvk.

Leikfang (hvk):  orð fyrir hluti sem vera til að spila
Þegar hún var börn, spilaði hun með leikföngum.
Eintala
án greinis með greini
Nf. leikfang leikfangið
Þf. leikfang leikfangið
Þgf. leikfangi leikfanginu
Ef. leikfangs leikfangsins
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. leikföng leikföngin
Þf. leikföng leikföngin
Þgf. leikföngum leikföngunum
Ef. leikfanga leikfanganna

að smakka (aði orð): to taste
Ég vil ekki að smakka lakkris, frá Ameriku eða Íslandi.
 aði orð

2 ummæli:

  1. Þessi ummæli hafa verið fjarlægð af höfundi.

    SvaraEyða
  2. Í dag, ætla ég að tala um nammi. Það eru mörg orð fyrir nammi: gotterí, sælgæti, og sætindi. Á Íslandi, er Nammi stór verslun sem selur það. Þau selja sælgæti, og annan mat, og marga aðra hluti, eins og föt og leikföng.

    Mig langur að fara til Íslands og prófa íslenskt nammi. Mér finnst að það væri mjög gaman. Ég vil prófa íslenskt súkkulaði. Þangað til sá tími kemur mún ég borða amerískt nammi.

    Ég fann mjög fyndið vídéo um mann frá Englandi sem er að prófa íslenskt nammi og ég er að hlæja svo mikið: http://nutiminn.is/smakkar-islenskt-nammi-med-tilthrifum-og-hraekir-thvi-ut-ur-ser-hvernig-fokkar-madur-upp-nammi/

    Orðin
    Sjoppa (kvk): smá staður sem selur nammi, annað orð fyrir verslun.
    Ég skal fara til sjoppunnar fyrir hornið og kaupa lyf.
    -u, -ur orð, veik kvk.

    Leikfang (hvk): orð fyrir hluti sem maður nota til að spila
    Þegar hún var barn, spilaði hún með leikföngum.
    Eintala
    án greinis með greini
    Nf. leikfang leikfangið
    Þf. leikfang leikfangið
    Þgf. leikfangi leikfanginu
    Ef. leikfangs leikfangsins
    Fleirtala
    án greinis með greini
    Nf. leikföng leikföngin
    Þf. leikföng leikföngin
    Þgf. leikföngum leikföngunum
    Ef. leikfanga leikfanganna

    að smakka (aði orð): to taste
    Ég vil ekki smakka lakkris sem er frá Ameríku eða Íslandi.
    aði orð

    SvaraEyða