föstudagur, 10. febrúar 2017

Austurland

Mér finnst að við tölum um Vesturland allan tímann vegna þess Reykjavík er þar og flestir búa í Höfuðborgarsvæðið, en hef ég velt, hvað er í Austurland? Egilsstaður er stærstur bær með 2,257 fólk og líka er höfuðborg um Austurland.

Fyrir túristar, kunna þau gera veiði, og fara til hellis, og fara í margar mismunandi ferð. Ef ég færi til Austurlands, mun ég fara til að skíða og kannski borða austfirskt:



Austurland einnig er með stærst safn um silfurberg í heima, sem er í Eskifjörður.

silfurberg var kallað "solarsteinn" í forn Íslensku

Því miður, gæti ég ekki að sýna mynd frá bloggið mitt, en getur þú sjáir hér.

höfuðborg (kvk): eins og Reykjavík, staður sem er mikilvægast borg í land.
Við skulum fara til höfuðborgar að taka próf.

Eintala
án greinis með greini
Nf. höfuðborg höfuðborgin
Þf. höfuðborg höfuðborgina
Þgf. höfuðborg höfuðborginni
Ef. höfuðborgar höfuðborgarinnar
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. höfuðborgir höfuðborgirnar
Þf. höfuðborgir höfuðborgirnar
Þgf. höfuðborgum höfuðborgunum
Ef. höfuðborga höfuðborganna

veiði (kvk): að fara til vatn og veiða fisk.
Pabbi og ég fórum til Austurland á veiðar
Eintala
án greinis með greini
Nf. veiði veiðin
Þf. veiði veiðina
Þgf. veiði veiðinni
Ef. veiði / veiðar veiðinnar / veiðarinnar
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. veiðar veiðarnar
Þf. veiðar veiðarnar
Þgf. veiðum veiðunum
Ef. veiða veiðanna

mismunandi (lo.): líka öðruvisi (different eða variable á ensku)
Eintala
Karlkyn Kvenkyn Hvorugkyn
Nf. mismunandi mismunandi mismunandi
Þf. mismunandi mismunandi mismunandi
Þgf. mismunandi mismunandi mismunandi
Ef. mismunandi mismunandi mismunandi
Fleirtala
Karlkyn Kvenkyn Hvorugkyn
Nf. mismunandi mismunandi mismunandi
Þf. mismunandi mismunandi mismunandi
Þgf. mismunandi mismunandi mismunandi
Ef. mismunandi mismunandi mismunandi
Veik beyging
Eintala
Karlkyn Kvenkyn Hvorugkyn
Nf. mismunandi mismunandi mismunandi
Þf. mismunandi mismunandi mismunandi
Þgf. mismunandi mismunandi mismunandi
Ef. mismunandi mismunandi mismunandi
Fleirtala
Karlkyn Kvenkyn Hvorugkyn
Nf. mismunandi mismunandi mismunandi
Þf. mismunandi mismunandi mismunandi
Þgf. mismunandi mismunandi mismunandi
Ef. mismunandi mismunandi mismunandi


1 ummæli:

  1. Mér finnst að við tölum um Vesturland allan tímann vegna þess að Reykjavík er þar og flestir búa á Höfuðborgarsvæðinu, en hef ég valið að skrifa um hvað er í Austurlandi? Egilsstaðir er stærsti bærinn með 2,257 fólk og líka er höfuðborg Austurlands.

    Túristar geta veitt, og farið til hellis, og fara á margar mismunandi ferðir. Ef ég færi til Austurlands, myndi ég fara til að skíða og kannski borða austfirskan mat:

    Austurland einnig er með stærsta safnið um silfurberg í heiminum, sem er í Eskifirði.

    silfurberg var kallað "solarsteinn" í forníslensku

    Því miður, gæti ég ekki sýnt mynd frá blogginu mínu, en þú getur séð það hér.

    höfuðborg (kvk): eins og Reykjavík, staður sem er mikilvægasta borgin í landinu.
    Við skulum fara til höfuðborgar að taka próf.

    Eintala
    án greinis með greini
    Nf. höfuðborg höfuðborgin
    Þf. höfuðborg höfuðborgina
    Þgf. höfuðborg höfuðborginni
    Ef. höfuðborgar höfuðborgarinnar
    Fleirtala
    án greinis með greini
    Nf. höfuðborgir höfuðborgirnar
    Þf. höfuðborgir höfuðborgirnar
    Þgf. höfuðborgum höfuðborgunum
    Ef. höfuðborga höfuðborganna

    veiði (kvk): að fara til vatns og veiða fisk.
    Pabbi og ég fórum til Austurlands á veiðar
    Eintala
    án greinis með greini
    Nf. veiði veiðin
    Þf. veiði veiðina
    Þgf. veiði veiðinni
    Ef. veiði / veiðar veiðinnar / veiðarinnar
    Fleirtala
    án greinis með greini
    Nf. veiðar veiðarnar
    Þf. veiðar veiðarnar
    Þgf. veiðum veiðunum
    Ef. veiða veiðanna

    mismunandi (lo.): líka öðruvisi (different eða variable á ensku)
    Eintala
    Karlkyn Kvenkyn Hvorugkyn
    Nf. mismunandi mismunandi mismunandi
    Þf. mismunandi mismunandi mismunandi
    Þgf. mismunandi mismunandi mismunandi
    Ef. mismunandi mismunandi mismunandi
    Fleirtala
    Karlkyn Kvenkyn Hvorugkyn
    Nf. mismunandi mismunandi mismunandi
    Þf. mismunandi mismunandi mismunandi
    Þgf. mismunandi mismunandi mismunandi
    Ef. mismunandi mismunandi mismunandi
    Veik beyging
    Eintala
    Karlkyn Kvenkyn Hvorugkyn
    Nf. mismunandi mismunandi mismunandi
    Þf. mismunandi mismunandi mismunandi
    Þgf. mismunandi mismunandi mismunandi
    Ef. mismunandi mismunandi mismunandi
    Fleirtala
    Karlkyn Kvenkyn Hvorugkyn
    Nf. mismunandi mismunandi mismunandi
    Þf. mismunandi mismunandi mismunandi
    Þgf. mismunandi mismunandi mismunandi
    Ef. mismunandi mismunandi mismunandi

    SvaraEyða