föstudagur, 24. febrúar 2017

Uppistand

Ein Tegund um Íslenskur skemmtun sem er að vaxa er uppistand. Það er þegar persóna fer á leiksviði og segir brandara fyrir áhorfendur. Flest sýningar er á ensku, vegna þess að flestir fólk (sérstaklega túristar) mun skilja (þó á vetur þegar þar eru færri túristar, tala þau meira en Íslensku). Ein þekk sýning er "How to become Icelandic in 60 minutes."


Nuna eru fleiri og fleiri gamanleikur hópar myndast á Íslandi. Uppistand.is er dæmi. Opinn hljóðnema er mjög vinsæl leið að sýna gamaleikur, bæði fyrir fagmenn og byrjendur.

Orð:
Brandari (kk) - eitthvað sem fólk segja að vera fyndinn
Hann er ekki svo gaman að heimsækja. Hann alltaf segir brandara sem er moðgandi.

Eintala
án greinis með greini
Nf. brandari brandarinn
Þf. brandara brandarann
Þgf. brandara brandaranum
Ef. brandara brandarans
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. brandarar brandararnir
Þf. brandara brandarana
Þgf. bröndurum bröndurunum
Ef. brandara brandaranna

Áhorfandi - audience
Þar var stór áhorfendur í gær.

Eintala
án greinis með greini
Nf. áhorfandi áhorfandinn
Þf. áhorfanda áhorfandann
Þgf. áhorfanda áhorfandanum
Ef. áhorfanda áhorfandans
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. áhorfendur áhorfendurnir
Þf. áhorfendur áhorfendurna
Þgf. áhorfendum áhorfendunum
Ef. áhorfenda áhorfendanna

gamanleikur - þegar eitthvað er fyndinn.
Hún vil að gera gamanleik fyrir vinnu.

Eintala
án greinis með greini
Nf. gamanleikur gamanleikurinn
Þf. gamanleik gamanleikinn
Þgf. gamanleik gamanleiknum
Ef. gamanleiks gamanleiksins
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. gamanleikir gamanleikirnir
Þf. gamanleiki gamanleikina
Þgf. gamanleikjum gamanleikjunum
Ef. gamanleikja gamanleikjanna

1 ummæli:

  1. Ein tegund af íslenskri skemmtun sem er að vaxa er uppistand. Það er þegar persóna fer á leiksviði og segir brandara fyrir áhorfendum. Flestar sýningar eru á ensku, vegna þess að flest fólk (sérstaklega túristar) mun skilja (þó um veturna þegar það eru færri túristar, tala þau meira á Íslensku). Ein þekkt sýning er "How to Become Icelandic in 60 minutes."

    Núna eru fleiri og fleiri gamanleika hópar að myndast á Íslandi. Uppistand.is er dæmi. Opinn hljóðnemi er mjög vinsæl leið að sýna gamanleik, bæði fyrir fagmenn og byrjendur.

    Orð:
    Brandari (kk) - eitthvað sem fólk segir að vera fyndið
    Hann er ekki svo gaman að heimsækja. Hann segir alltaf brandara sem eru moðgandi.

    Áhorfandi - audience
    Þar voru margir áhorfendur í gær.

    gamanleikur - þegar eitthvað er fyndið.
    Hún vill gera gamanleik fyrir vinnu.

    SvaraEyða