föstudagur, 17. febrúar 2017

Latibær

Í dag, ætla ég að tala um Latibæ. Latibær er sjónsvarps þáttur fyrir börn sem var skapaður á Íslandi af Íslenskum manni, Magnús Scheving. Hann vildi vera barnaþáttur um að vera heilbrigð, að sýna börn sem að borða hollan mat og að gera æfing er flótt og gaman að gera.

Aðalpersónan um Latibær er Íþróttaálfurinn (lék af Scheving) og Solla (stelpan með bleiku hár). Annað börn eru brúða.

Latibær hefur verið upstpretta fyrir margt internetið memes. Nýlegastur er söngurinn "Alltaf númer eitt" ("We Are Number One" á ensku). Söngurinn varð vinsæll vegna þess að leikarinn Stefán Karl Stefánsson sem lék Glanni (Hann er skúrkur), var greindur með krabbamein. Vinur hans byrjaði gofundme að fá fjáröflun fyrir Stefán og vídéo "Alltaf númer eitt" var stór hlúti um að auglýsa herfiðina. Fólk á tumblr halda sem það var MJÖG flótt eða fyndinn eða gaman og vídéo hefur orðið meme.

 

orð:
Herferð - "campaign" á ensku
Hann byrjaði herferðin til að vekja athygli um innlenda misnotkun.

Eintala
án greinis með greini
Nf. herferð herferðin
Þf. herferð herferðina
Þgf. herferð herferðinni
Ef. herferðar herferðarinnar
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. herferðir herferðirnar
Þf. herferðir herferðirnar
Þgf. herferðum herferðunum
Ef. herferða herferðanna

þáttur - eitthvað sem er syndur á sjónvarp eða netflix. hluti af stærri sögu.
Uppáhald þáttur á Netflix er Stranger Things, það er mjög athyglisvert.

Eintala
án greinis með greini
Nf. þáttur þátturinn
Þf. þátt þáttinn
Þgf. þætti þættinum
Ef. þáttar þáttarins
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. þættir þættirnir
Þf. þætti þættina
Þgf. þáttum þáttunum
Ef. þátta þáttanna

skúrkur (kk, sterk) - orð fyrir slæmur maður (eða kona)
ekki allur menn er skúrka.

Eintala
án greinis með greini
Nf. skúrkur skúrkurinn
Þf. skúrk skúrkinn
Þgf. skúrki skúrkinum / skúrknum
Ef. skúrks skúrksins
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. skúrkar skúrkarnir
Þf. skúrka skúrkana
Þgf. skúrkum skúrkunum
Ef. skúrka skúrkanna

1 ummæli:

  1. Í dag, ætla ég að tala um Latibæ. Latibær er sjónsvarpsþáttur fyrir börn sem var skapaður á Íslandi af íslenskum manni, Magnús Scheving. Hann vildi skapa barnaþátt um að vera heilbrigð, til þess að sýna börnum að það að borða hollan mat og að gera æfingu er flott og gaman að gera.

    Aðalpersónurnar í Latibæ eru Íþróttaálfurinn (lék af Scheving) og Solla (stelpan með bleikt hár). Hin börnin eru brúður.

    Latibær hefur verið upspretta fyrir mörg memes á netinu. Nýlegast er söngurinn "Alltaf númer eitt" ("We Are Number One" á ensku). Söngurinn varð vinsæll vegna þess að leikarinn Stefán Karl Stefánsson sem lék Glanni (hann er skúrkur), var greindur með krabbamein. Vinur hans byrjaði gofundme að fá fjáröflun fyrir Stefán og vídéo "Alltaf númer eitt" var stór hlúti um að auglýsa herferðina. Fólk á tumblr halda að það var MJÖG flott eða fyndið eða gaman og vídéoið hefur orðið meme.

    orð:
    Herferð - "campaign" á ensku
    Hann byrjaði herferðina til að vekja athygli um innlenda misnotkun.

    Eintala
    án greinis með greini
    Nf. herferð herferðin
    Þf. herferð herferðina
    Þgf. herferð herferðinni
    Ef. herferðar herferðarinnar
    Fleirtala
    án greinis með greini
    Nf. herferðir herferðirnar
    Þf. herferðir herferðirnar
    Þgf. herferðum herferðunum
    Ef. herferða herferðanna

    þáttur - eitthvað sem er syndur á sjónvarp eða netflix. hluti af stærri sögu.
    Uppáhalds þátturinn minn á Netflix er Stranger Things. Það er mjög athyglisvert.

    Eintala
    án greinis með greini
    Nf. þáttur þátturinn
    Þf. þátt þáttinn
    Þgf. þætti þættinum
    Ef. þáttar þáttarins
    Fleirtala
    án greinis með greini
    Nf. þættir þættirnir
    Þf. þætti þættina
    Þgf. þáttum þáttunum
    Ef. þátta þáttanna

    skúrkur (kk, sterk) - orð fyrir slæman mann (eða konu)
    Ekki allir menn eru skúrkar.

    Eintala
    án greinis með greini
    Nf. skúrkur skúrkurinn
    Þf. skúrk skúrkinn
    Þgf. skúrki skúrkinum / skúrknum
    Ef. skúrks skúrksins
    Fleirtala
    án greinis með greini
    Nf. skúrkar skúrkarnir
    Þf. skúrka skúrkana
    Þgf. skúrkum skúrkunum
    Ef. skúrka skúrkanna

    SvaraEyða