föstudagur, 10. mars 2017

Á L

Ál og sköpun þess á Íslandi er stór umhverfi mál. Umhverfi á Ísland er mjög mikilvægt fyrir Íslendingar og ál (sérstaklega sköpun um ál).

Sköpun um ál byrja með báxít:

Báxítið er hreinsað í Ál. Ísland er ekki með mikið báxítinu, EN Ísland er með mikið orku frá stíflunum og að skapa ál tekur mikið orku að gera.

Frá þessum greininni, er Ísland með þemur álverunum. Vegna þess að Ísland nota hrein orku, er það minni vont fyrir umhverfi en álver í annan stað, en álverin er ekki án afleiðinga fyrir umhverfi.



sköpun (kvk) - orð fyrir þegar eitthvað er skapað
Eintala
án greinis með greini
Nf. sköpun sköpunin
Þf. sköpun sköpunina
Þgf. sköpun sköpuninni
Ef. sköpunar sköpunarinnar
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. skapanir skapanirnar
Þf. skapanir skapanirnar
Þgf. sköpunum sköpununum
Ef. skapana skapananna

Báxít (hvk) - steinn sem verður ál
Eintala
án greinis með greini
Nf. báxít báxítið
Þf. báxít báxítið
Þgf. báxít báxítinu
Ef. báxíts báxítsins

afleiðing(kvk) - consequence
Eintala
án greinis með greini
Nf. afleiðing afleiðingin
Þf. afleiðingu afleiðinguna
Þgf. afleiðingu afleiðingunni
Ef. afleiðingar afleiðingarinnar
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. afleiðingar afleiðingarnar
Þf. afleiðingar afleiðingarnar
Þgf. afleiðingum afleiðingunum
Ef. afleiðinga afleiðinganna


1 ummæli:

  1. Ál og sköpun þess á Íslandi er stór umhverfismál. Umhverfi á Ísland er mjög mikilvægt fyrir Íslending og líka ál (sérstaklega sköpun áls).

    Sköpun áls byrjar með báxít:

    Báxítið er hreinsað og verður ál. Ísland er ekki með mikið báxít, EN Ísland er með mikla orku frá stíflunum og það að skapa ál tekur mikla orku að gera.

    Frá þessari grein, er Ísland með þrjú álver. Vegna þess að Ísland notar hreina orku, er það minna vont fyrir umhverfið en álver á öðrum stað, en álverin eru ekki án afleiðinga fyrir umhverfið.

    sköpun (kvk) - orð fyrir þegar eitthvað er skapað

    Báxít (hvk) - steinn sem verður ál

    afleiðing(kvk) - consequence

    SvaraEyða