maður sem er með skeggi og lopapeysu |
h[e]r sjáum við hefðbundið mynstrið um lopapeysuna |
Ég vil kaupa og klæðast lopapeysu vegna þess að hún lítur svo hlý og sætur!
Orð:
Lopapeysa - (veik kvk) peysur frá Íslandi
Eintala
án greinis með greini
Nf. lopapeysa lopapeysan
Þf. lopapeysu lopapeysuna
Þgf. lopapeysu lopapeysunni
Ef. lopapeysu lopapeysunnar
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. lopapeysur lopapeysurnar
Þf. lopapeysur lopapeysurnar
Þgf. lopapeysum lopapeysunum
Ef. lopapeysa lopapeysanna
gerð - (kvk) annað orð fyrir tegund eða
Eintala
án greinis með greini
Nf. gerð gerðin
Þf. gerð gerðina
Þgf. gerð gerðinni
Ef. gerðar gerðarinnar
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. gerðir gerðirnar
Þf. gerðir gerðirnar
Þgf. gerðum gerðunum
Ef. gerða gerðanna
mynstur - (hvk) pattern
Eintala
án greinis með greini
Nf. mynstur mynstrið
Þf. mynstur mynstrið
Þgf. mynstri mynstrinu
Ef. mynsturs mynstursins
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. mynstur mynstrin
Þf. mynstur mynstrin
Þgf. mynstrum mynstrunum
Ef. mynstra mynstranna
Engin ummæli:
Skrifa ummæli