mánudagur, 20. mars 2017

Akureyri

Í dag ætla ég að tala um Akureyri. Akureyri er borg á norður Íslandi.  Þar bjuggu 18.191 manns þann janúar 2015. Akureyri er næststærsta borg a Íslandi eftir Reykjavík.

Akureyri er mjög mikilvægt höfn og staður fyrir veiði. Í seinni heimsstyrjöldin var Akureyri mikilvægur staður því að Bandamenn tóku voru staðsettir þar.

Jafnvel þótt Akureyri er mjög norður, er það ekki svo kalt, vegna þess að stór fjallinn sem vernda Borgið frá sterk vindur eða eitthvað.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli