föstudagur, 8. apríl 2016

Vatnajökulsþjóðgarður

Öræfajökull og Hvannadalshnjúkur frá Skaftafeli
Mig langar að fara til Vatnajökulsþjóðgarðsins. Ef ég færi til Íslands, ég vil að sjá allt um fallegt Ísland, nema ég mun líklega ekki hafa nægan tíma. Svo, vil ég að fara til Vatnajökulsþjóðgarðsins og sjá meira öðruvísi hlúta. Mig langar að tjalda og að ganga upp fjöll og jöklar. Ég líka vil að fara til íshella, nema bara í vetur (sjá hér fyrir meira). Ég vil að sjá fossana.

Þú mátt fara til margir staðanna. Ég vil að fara til Skaftafellsheiða. Þú mætti líka fara til Vatnajökulsþjóðgarðsins í vetur.


Vatnajökulsþjóðgarður er heitið fyrir Vatnajökul, stærrasta jökullin á Íslandi.


sjáðu? stór.
Undir jökulinn eru margt eldfjöllin. Mér finnst það er mjög flott!!!

föstudagur, 1. apríl 2016

Leifr Eiríksson

Ég hef nú þegar talið um Eirík hin ráuða, og hann er mjög flott, en í dag ég vil tala um son sinn, Leif. Hann er mjög frægur víkingur. Hann bjó frá árið níu hundruð og sjöutíu til eitt þúsund og tuttugu. Hann var fyrstur maður frá Evrópu að uppgötva Ameríku.

Hann fæddist á Íslandi og flutti til Grænlands þegar hann var ungur drengur. Hann var lanndkönnuður. Hann fór til Íslands, Grænlands, Suðreyjanna, Noregs og Vinland. Meira fólkið halda að Vinland er í Newfoundland, Kanada.
Ferða Leifs
Einn víkingur byggð var að finna þar, i LÁnse aux Medows, árið nítján húndruð og sextíu.


Leifur átti eina kona frá Suðreyjum, tvo syni, þorkell og þorgils. Hann einnig kom með kristindómi á Grænlandi. Hann var vitur og tillitssamur.

föstudagur, 25. mars 2016

Njáls Saga

Þegar ég tók Norræna, las ég Njáls Saga. Mér finnst gaman að lesa. Njáls saga er um tvo Íslenska menn, Njál og Gunnar, og er um fjölskyldurnar Þeirra. Njall var lögfræðingur og Gunnar var goði.
Sagan spanna langur tími. Hún tala um lífin og dauðann um Njál og Gunnar. Sagan er frá sögu Ísland og eigninn veit að hver skrifaði hana.

Hér er Gunnar:
Gunnar og konan sinn, Hallgerður
Hann var sterkastur og mjög vaskur. Hann var drepið á baráttu með fleiri öðrum mönnum.


Njáll var rolegur og vitmaður. Hann var drepið í eldur.

föstudagur, 18. mars 2016

Heimskautarefur!

Heimskautarefur í vetur
Þessi er heimskautarefur! Hann er aðeins spendýr sem er innfæddur á Íslandi! Þau eru einnig heita Fjallarefur.
Þau eru einnig spendýr sem hefur komist til Íslands án hjálparinnar fólki. Heimskautarefur er smá tofa. heimskautarefurinn borða smæst dýr, eins og hagamús. Þau einnig borða hræ um stærri dýr.
Mér finnst heimskautarefurinn er mjög sættur. Ég vil að eiga tamið heimskautarefur sem gæludýr.

heimskautarefur í sumar

föstudagur, 11. mars 2016

Norrænir Guðir

Í dag skal ég tala um Norrænir Guðir. Uppáhalds Guðinn minn er Loki. Loki er hrekkjalómurinn Guð um Norrænu goðafræða. Hann er stundum illt og stundum goður. Hann gerir hvaðeina sem hann vill, og hann er persónugerving um óreiðu. Hann er hálf jötunn (stundum kallaði "giants" á ensku). Foreldrar hans er Laufey og Fárbæti (einn jötunn).
´Loki finnur Gullveigs hjarta´ Ég teiknaði þetta mynd fyrir heimavinnu tvö ár siðan, eftir þetta mynd og marvel
Mér finnst hann er gaman að læra um, en ég held að hann mundi pyrrandi að vera í kringum. Hann er mjög eigingjarn og óútreiknanlegur.

föstudagur, 4. mars 2016

Kvenréttindadagurinn


Flottur helgidagur á Ísland er Kvenréttindadagur. Hann er dagur sem folkið á Ísland fagna Þegar konur gátu að kjósa. Dagurinn er nítján Juni. Á Þennan daginn í nítján hundruð og fimmtán, vóru konur yfir förutíu árið gömul leyfðu að kjósa. Hann er mjög mikilvægur dagur fyrir öll á Ísland, ekki aðeins konur. Á Kvenréttindadagurinn, klæða fólk í bleikan föt.

föstudagur, 26. febrúar 2016

Íslenskur Tónlist

Þar eru margar tegundir um Íslenskur tónlist, og ég hef ekki hlustað mikin um hun. Mér finnst goð tónlist sem ég hef hlustað. Uppáhaldið Íslenskur tónlist mín er hljómsveit "Ástíðir. Þeir eru frá Reykjavík. hljómsveit á fjórir menn, Karl James Pestka (fiðla), Gunnar Már Jakobsson (gítar), Ragnar Ólafsson (söngvari), og Daniel Auðunsson (píanó). Allir syngja og tveir annar menn hjalpa í tonleikar.



Ég fyrsta heyrði um þá þegar ég horfaði þetta vídeó:


Tónlist þeirra eru í Bandcamp. Mér finnst gaman að hlusta í nýjasta plötuna, "Hvel"


Þú getur sækja plötu þeirra "Live in Dresden 2013" fyrir frítt hingað.

föstudagur, 19. febrúar 2016

Einn dagur á Íslandi

Ef ég færi á Ísland, ég mundi vera svo glaður. Fyrsta, mundi ég fór til Reykjavík fyrst. Ég vil að sjá hallgrímskirkja og tjörnin!

Hallgrímskirkja virðir skrytinn á þessari mynd
Fyrir hádegismat, skal ég borða pylsu með öllu.
gómsættur!
 Á siðdegi, skal ég fara í náttura. Mer finnst flott að sjá fallegt fjöllin og fossana.
Seljalandsfoss
Mig langar að sækja til Vatnajökulsþjóðgarðs sérstaklega, en ég veit ekki ef ég mundi fara þar fyrir bara einn dag.
svartifoss



Á kvöld, mundi ég fara í tónlistarhús, Harpa!

það er fallegt bygging, og ég skal horfa opera af því að mér finnst það er gott. Hann mundir vera skemmtilegur dagur!!

föstudagur, 12. febrúar 2016

Best Íslensku Orðið

Uppaháldis Íslensk orð fyrir mig er "gómsætur." Ég veit ekki af hverju. Orðið þýðir "delcious" á ensku. Það er notið þegar einhver talar um mat. Kannski mér finnst gaman að seyja? Þetta orð er gagnlegt. Ég nota "gomsættur fyrir meira hlut en mat. Þegar ég held nokkur er góður, segi ég "það er gómsætt." Ég veit sem ég er að nota orðið rangt, en ég held . Stundum skal ég nota "gómsætur" þegar ég tala ensku. Ég nota gómsætur þegar ég vil að segja sem eitthvað er flott eða skemmtilegt. Hér er stundum matur sem mér finnst gaman að borða!
ég borðaði bolli köku í dag
skyr er flott!
Bugles er mitt uppáhaldis snarl frá Sjálfsala hér í BYU
salat er hollt mat sem ég borða

föstudagur, 5. febrúar 2016

Dagur í lífin mínu

Hver dagar minn er mjög öðruvísi, en er hér dagur frá þessari vikunni. Ég prófa að vakna klukkan átta í mórguni en stundum ég sofa yfir sig til klukkunnar háf tíu. Á miðvikudegi, hef ég tíma 2D teiknimyndafræði frá klukkunni tíu til klukkunnar tólf. Eftir þennan, hef ég Norrænna ættfræði fyrir eina klukkustund. Stundum eftir þennan, vinn ég frá klukkunni eitt til klukkuni fjögur. Ég vinn í HFAC. Ég er módel og list nemendur teikna eða mála mig. Þegar ég er búin með vinnu, fer ég til Íslensku tímans. Ég venjulega fer í heim eftir þessa.
Á heima, geri ég heimavinnu. Einnig, teikna ég hellingur. Stundum, fér ég tilbaka í skólann svo ég get æfa syngjandi eða að vinna í teiknimynd fyrir tíma. Ég er að hreyfa teiknimynd um heiti poka. Ég prófa fara að sofa miðnætti, en oft, fer ég ekki að sofa til klukkunnar tvö eða fjögur. Ég er vinjulega mjög upptekinn með heimmavinnu eða að teikna.

föstudagur, 29. janúar 2016

Eignarfall

Í þessari viku, skal ég tala um eignarfall. Eignarfall sýnur eign ("Bók hennar" eða "bók Auðs"). Það er af hverju það er heitið "eignarfall." Ásamt, er eignarfalli notaði fyrir:
-einkenni (manneskja er með einkenna)
-hvar einhver er frá (Frakkar fyrir einhver frá Frakklandi)
-stærð ("Ég er tuttugu og þriggja ára gömul")
nokkur orð sem stýrir eignarfall er "á milli", "til", "án" o.s.fv.

þú getur sýnast eignarfall í bækurnar
Fyrir Samtalsverkefni, tala ég við Brján í Norrænt túngumál kaffihús. Við tölum um list, listmenn og listverk. Af því að ég er að stúdera teiknimyndafræði, við höfðum mikill að tala um. Við tölum litill um tónlist og aðallega um myndlist.

föstudagur, 22. janúar 2016

Huldufólkið!

Áður ég tala um Huldufólkið, skal ég tala um samtalsverkefni. Þessi víku, við tölum um íþróttir. Við töluðum um íþrótt sem við viljum að spila.

Huldufólk er mikill partur um islenskur menning. Margt á Ísland helda sem þau vera til. Huldufólk er eins og "elves" á ensku. þau er ósýnilegur fólkið sem búa á Ísland. Þau er smá og þau búa í náttúra. þau sérstaklega búa í stór björg og hraun.
mynd af Bob Strong frá The Guardian
Íslenskur manneskja virða huldufólk. Þau oftast breyta verklegar framkvæmdir svo að huldufólk muna vera reiður. Það eru margar sögur um huldufólkið eyðileggjast búnað og aðra óheppina hluti gerast.

Margt fólk á Ísland trúa á huldufólk. Þau eru einnig stór ferðamannastaður. Yfir áttatíu prósent muna ekki neita tilvist þeirra, en bara átta prósent eru vist. Hvað mig snertir, jæja,
Mig Langar að trúa

fimmtudagur, 14. janúar 2016

Eiríkur hinn Rauði

Ég vil að tala í dag um frægan Íslenskan mann. Hann var frægur víkingur. Hann hét Eiríkur Þorvaldsson, eða Eiríkur hinn Rauði. Hann fá nafnið vegna rauðs hárs sins. Hann lifði um árið eitt þúsund.

frá wikipediú
Eiríkur var fyrstur evrópskur að nema Grænland. Hann nefndi staðin "Grænland." Eiríkur var goður vikingur. Hann drap nokkur sem spyrntu honum, meðal annars nágranna hans. Það er af hverju hann fór til Grænlands. Hann drap og þingið dæmdi hann í fjörbaugsgarð. Hann ákvað að fara til Grænland með fjölskylduna hans. Sonur hans var Leifur Eiríksson, annað frægur Íslenksur madur.

Fyrir Samtalsverkefnið, tölum við þrjú nemendur um umhverfi í Ísland miðað við Bandaríkjunum. Ísland er meira aðgætinn með náttúruauðlind þeirra en við erum. Einnig, ég fór í Norrænt túngumál kaffihús og æfði að tala Íslensku. Við tölum um útivist, sérstaklega að ganga í fjall og snjóbretti.

miðvikudagur, 6. janúar 2016

SKYR!

Í dag, æfði ég skyr fyrir fyrsta tímuna. Skyr er Íslenskt mat. það er líkur jógúrt. Frábært!!!!!!!!


Skyr var gert fyrir yfir ein þúsund ára. Víkingurinn borðuðu skyr! Sögurnar "Egils Saga" og "Grettis Saga" tala um skyr. Skyr var gert frá belju mjólk.

Hér er vídeó hvar ég æfa skyr:


Skyr er gomsættur, en ég held næsta tíma ég vil borða þetta með sykri.