föstudagur, 1. apríl 2016

Leifr Eiríksson

Ég hef nú þegar talið um Eirík hin ráuða, og hann er mjög flott, en í dag ég vil tala um son sinn, Leif. Hann er mjög frægur víkingur. Hann bjó frá árið níu hundruð og sjöutíu til eitt þúsund og tuttugu. Hann var fyrstur maður frá Evrópu að uppgötva Ameríku.

Hann fæddist á Íslandi og flutti til Grænlands þegar hann var ungur drengur. Hann var lanndkönnuður. Hann fór til Íslands, Grænlands, Suðreyjanna, Noregs og Vinland. Meira fólkið halda að Vinland er í Newfoundland, Kanada.
Ferða Leifs
Einn víkingur byggð var að finna þar, i LÁnse aux Medows, árið nítján húndruð og sextíu.


Leifur átti eina kona frá Suðreyjum, tvo syni, þorkell og þorgils. Hann einnig kom með kristindómi á Grænlandi. Hann var vitur og tillitssamur.

Engin ummæli:

Skrifa ummæli