fimmtudagur, 14. janúar 2016

Eiríkur hinn Rauði

Ég vil að tala í dag um frægan Íslenskan mann. Hann var frægur víkingur. Hann hét Eiríkur Þorvaldsson, eða Eiríkur hinn Rauði. Hann fá nafnið vegna rauðs hárs sins. Hann lifði um árið eitt þúsund.

frá wikipediú
Eiríkur var fyrstur evrópskur að nema Grænland. Hann nefndi staðin "Grænland." Eiríkur var goður vikingur. Hann drap nokkur sem spyrntu honum, meðal annars nágranna hans. Það er af hverju hann fór til Grænlands. Hann drap og þingið dæmdi hann í fjörbaugsgarð. Hann ákvað að fara til Grænland með fjölskylduna hans. Sonur hans var Leifur Eiríksson, annað frægur Íslenksur madur.

Fyrir Samtalsverkefnið, tölum við þrjú nemendur um umhverfi í Ísland miðað við Bandaríkjunum. Ísland er meira aðgætinn með náttúruauðlind þeirra en við erum. Einnig, ég fór í Norrænt túngumál kaffihús og æfði að tala Íslensku. Við tölum um útivist, sérstaklega að ganga í fjall og snjóbretti.

2 ummæli:

  1. Hann er goður maður. Þetta er mjög áhugavert.

    SvaraEyða
  2. Eiríkur hinn Rauði

    Ég vil tala í dag um frægan íslenskan mann. Hann var frægur víkingur. Hann hét Eiríkur Þorvaldsson, eða Eiríkur hinn Rauði. Hann fékk nafnið vegna rauðs hárs sins. Hann lifði um árið eitt þúsund.

    frá wikipediu

    Eiríkur var fyrstur evrópskur maður að nema Grænland. Hann nefndi staðinn "Grænland." Eiríkur var goður víkingur. Hann drap nokkur sem spyrntu honum, meðal annars nágranna hans. Það er af hverju hann fór til Grænlands. Hann drap og þingið dæmdi hann í fjörbaugsgarð. Hann ákvað að fara til Grænlands með fjölskyldunni sinni. Sonur hans var Leifur Eiríksson, annað frægur íslenksur madur.

    Fyrir Samtalsverkefnið, töluðum við þrír nemendur um umhverfið á Íslandi miðað við það í Bandaríkjunum. Ísland er meira aðgætinn með náttúruauðlind sinni en við erum. Einnig, fór ég í Norrænna túngumála kaffihús og æfði að tala íslensku. Við töluðum um útivist, sérstaklega að ganga í fjall og snjóbretti.

    SvaraEyða