Hver dagar minn er mjög öðruvísi, en er hér dagur frá þessari vikunni. Ég prófa að vakna klukkan átta í mórguni en stundum ég sofa yfir sig til klukkunnar háf tíu. Á miðvikudegi, hef ég tíma 2D teiknimyndafræði frá klukkunni tíu til klukkunnar tólf. Eftir þennan, hef ég Norrænna ættfræði fyrir eina klukkustund. Stundum eftir þennan, vinn ég frá klukkunni eitt til klukkuni fjögur. Ég vinn í HFAC. Ég er módel og list nemendur teikna eða mála mig. Þegar ég er búin með vinnu, fer ég til Íslensku tímans. Ég venjulega fer í heim eftir þessa.
Á heima, geri ég heimavinnu. Einnig, teikna ég hellingur. Stundum, fér ég tilbaka í skólann svo ég get æfa syngjandi eða að vinna í teiknimynd fyrir tíma. Ég er að hreyfa teiknimynd um heiti poka. Ég prófa fara að sofa miðnætti, en oft, fer ég ekki að sofa til klukkunnar tvö eða fjögur. Ég er vinjulega mjög upptekinn með heimmavinnu eða að teikna.
Tvö? Fjögur? Þetta er ekki gott, Ástríður.
SvaraEyða