föstudagur, 26. febrúar 2016

Íslenskur Tónlist

Þar eru margar tegundir um Íslenskur tónlist, og ég hef ekki hlustað mikin um hun. Mér finnst goð tónlist sem ég hef hlustað. Uppáhaldið Íslenskur tónlist mín er hljómsveit "Ástíðir. Þeir eru frá Reykjavík. hljómsveit á fjórir menn, Karl James Pestka (fiðla), Gunnar Már Jakobsson (gítar), Ragnar Ólafsson (söngvari), og Daniel Auðunsson (píanó). Allir syngja og tveir annar menn hjalpa í tonleikar.



Ég fyrsta heyrði um þá þegar ég horfaði þetta vídeó:


Tónlist þeirra eru í Bandcamp. Mér finnst gaman að hlusta í nýjasta plötuna, "Hvel"


Þú getur sækja plötu þeirra "Live in Dresden 2013" fyrir frítt hingað.

3 ummæli:

  1. Wow! Mér finnst, að Hvel er mjög falleg tónlist. Gott val!

    SvaraEyða
  2. Heyr himna smiður er gott! Mér finnst að hlusta á þessi söngur.

    SvaraEyða
  3. Heyr himna smiður er gott! Mér finnst að hlusta á þessi söngur.

    SvaraEyða