föstudagur, 24. mars 2017

Lopapeysurnar!

Í dag, ætla ég að tala um lopapeysur. Lopapeysa er sérstak gerð um peysu frá Íslandi. Lopapesur eru skapað með ull frá íslensku sauðkindinni. Vegna þess að hvernig er lopi (ull fyrir lopapeysurnar) ofið, eru lopapeysur hlýrri en aðrar peysur.
maður sem er með skeggi og lopapeysu
h[e]r sjáum við hefðbundið mynstrið um lopapeysuna
Lopapeysurnar eru ekki gömul hefð, vegna þess að þær byruðu um miðja tuttugasti öld. Mér finnst athyglisvert að læra að gerðin og mynstrið er sennilega innblásið af sænskur, suður ameriskur eða grænlenska.

Ég vil kaupa og klæðast lopapeysu vegna þess að hún lítur svo hlý og sætur!


Orð:
Lopapeysa - (veik kvk) peysur frá Íslandi
Eintala
án greinis með greini
Nf. lopapeysa lopapeysan
Þf. lopapeysu lopapeysuna
Þgf. lopapeysu lopapeysunni
Ef. lopapeysu lopapeysunnar
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. lopapeysur lopapeysurnar
Þf. lopapeysur lopapeysurnar
Þgf. lopapeysum lopapeysunum
Ef. lopapeysa lopapeysanna

gerð - (kvk) annað orð fyrir tegund eða
Eintala
án greinis með greini
Nf. gerð gerðin
Þf. gerð gerðina
Þgf. gerð gerðinni
Ef. gerðar gerðarinnar
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. gerðir gerðirnar
Þf. gerðir gerðirnar
Þgf. gerðum gerðunum
Ef. gerða gerðanna

mynstur - (hvk) pattern
Eintala
án greinis með greini
Nf. mynstur mynstrið
Þf. mynstur mynstrið
Þgf. mynstri mynstrinu
Ef. mynsturs mynstursins
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. mynstur mynstrin
Þf. mynstur mynstrin
Þgf. mynstrum mynstrunum
Ef. mynstra mynstranna

mánudagur, 20. mars 2017

Akureyri

Í dag ætla ég að tala um Akureyri. Akureyri er borg á norður Íslandi.  Þar bjuggu 18.191 manns þann janúar 2015. Akureyri er næststærsta borg a Íslandi eftir Reykjavík.

Akureyri er mjög mikilvægt höfn og staður fyrir veiði. Í seinni heimsstyrjöldin var Akureyri mikilvægur staður því að Bandamenn tóku voru staðsettir þar.

Jafnvel þótt Akureyri er mjög norður, er það ekki svo kalt, vegna þess að stór fjallinn sem vernda Borgið frá sterk vindur eða eitthvað.

föstudagur, 10. mars 2017

Á L

Ál og sköpun þess á Íslandi er stór umhverfi mál. Umhverfi á Ísland er mjög mikilvægt fyrir Íslendingar og ál (sérstaklega sköpun um ál).

Sköpun um ál byrja með báxít:

Báxítið er hreinsað í Ál. Ísland er ekki með mikið báxítinu, EN Ísland er með mikið orku frá stíflunum og að skapa ál tekur mikið orku að gera.

Frá þessum greininni, er Ísland með þemur álverunum. Vegna þess að Ísland nota hrein orku, er það minni vont fyrir umhverfi en álver í annan stað, en álverin er ekki án afleiðinga fyrir umhverfi.



sköpun (kvk) - orð fyrir þegar eitthvað er skapað
Eintala
án greinis með greini
Nf. sköpun sköpunin
Þf. sköpun sköpunina
Þgf. sköpun sköpuninni
Ef. sköpunar sköpunarinnar
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. skapanir skapanirnar
Þf. skapanir skapanirnar
Þgf. sköpunum sköpununum
Ef. skapana skapananna

Báxít (hvk) - steinn sem verður ál
Eintala
án greinis með greini
Nf. báxít báxítið
Þf. báxít báxítið
Þgf. báxít báxítinu
Ef. báxíts báxítsins

afleiðing(kvk) - consequence
Eintala
án greinis með greini
Nf. afleiðing afleiðingin
Þf. afleiðingu afleiðinguna
Þgf. afleiðingu afleiðingunni
Ef. afleiðingar afleiðingarinnar
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. afleiðingar afleiðingarnar
Þf. afleiðingar afleiðingarnar
Þgf. afleiðingum afleiðingunum
Ef. afleiðinga afleiðinganna