föstudagur, 29. janúar 2016

Eignarfall

Í þessari viku, skal ég tala um eignarfall. Eignarfall sýnur eign ("Bók hennar" eða "bók Auðs"). Það er af hverju það er heitið "eignarfall." Ásamt, er eignarfalli notaði fyrir:
-einkenni (manneskja er með einkenna)
-hvar einhver er frá (Frakkar fyrir einhver frá Frakklandi)
-stærð ("Ég er tuttugu og þriggja ára gömul")
nokkur orð sem stýrir eignarfall er "á milli", "til", "án" o.s.fv.

þú getur sýnast eignarfall í bækurnar
Fyrir Samtalsverkefni, tala ég við Brján í Norrænt túngumál kaffihús. Við tölum um list, listmenn og listverk. Af því að ég er að stúdera teiknimyndafræði, við höfðum mikill að tala um. Við tölum litill um tónlist og aðallega um myndlist.

föstudagur, 22. janúar 2016

Huldufólkið!

Áður ég tala um Huldufólkið, skal ég tala um samtalsverkefni. Þessi víku, við tölum um íþróttir. Við töluðum um íþrótt sem við viljum að spila.

Huldufólk er mikill partur um islenskur menning. Margt á Ísland helda sem þau vera til. Huldufólk er eins og "elves" á ensku. þau er ósýnilegur fólkið sem búa á Ísland. Þau er smá og þau búa í náttúra. þau sérstaklega búa í stór björg og hraun.
mynd af Bob Strong frá The Guardian
Íslenskur manneskja virða huldufólk. Þau oftast breyta verklegar framkvæmdir svo að huldufólk muna vera reiður. Það eru margar sögur um huldufólkið eyðileggjast búnað og aðra óheppina hluti gerast.

Margt fólk á Ísland trúa á huldufólk. Þau eru einnig stór ferðamannastaður. Yfir áttatíu prósent muna ekki neita tilvist þeirra, en bara átta prósent eru vist. Hvað mig snertir, jæja,
Mig Langar að trúa

fimmtudagur, 14. janúar 2016

Eiríkur hinn Rauði

Ég vil að tala í dag um frægan Íslenskan mann. Hann var frægur víkingur. Hann hét Eiríkur Þorvaldsson, eða Eiríkur hinn Rauði. Hann fá nafnið vegna rauðs hárs sins. Hann lifði um árið eitt þúsund.

frá wikipediú
Eiríkur var fyrstur evrópskur að nema Grænland. Hann nefndi staðin "Grænland." Eiríkur var goður vikingur. Hann drap nokkur sem spyrntu honum, meðal annars nágranna hans. Það er af hverju hann fór til Grænlands. Hann drap og þingið dæmdi hann í fjörbaugsgarð. Hann ákvað að fara til Grænland með fjölskylduna hans. Sonur hans var Leifur Eiríksson, annað frægur Íslenksur madur.

Fyrir Samtalsverkefnið, tölum við þrjú nemendur um umhverfi í Ísland miðað við Bandaríkjunum. Ísland er meira aðgætinn með náttúruauðlind þeirra en við erum. Einnig, ég fór í Norrænt túngumál kaffihús og æfði að tala Íslensku. Við tölum um útivist, sérstaklega að ganga í fjall og snjóbretti.

miðvikudagur, 6. janúar 2016

SKYR!

Í dag, æfði ég skyr fyrir fyrsta tímuna. Skyr er Íslenskt mat. það er líkur jógúrt. Frábært!!!!!!!!


Skyr var gert fyrir yfir ein þúsund ára. Víkingurinn borðuðu skyr! Sögurnar "Egils Saga" og "Grettis Saga" tala um skyr. Skyr var gert frá belju mjólk.

Hér er vídeó hvar ég æfa skyr:


Skyr er gomsættur, en ég held næsta tíma ég vil borða þetta með sykri.