föstudagur, 27. janúar 2017

N A M M I

Í dag, ætla ég að tala um nammi. þar eru margt orð fyrir nammi: gotterí, sælgæti, og sætindi. Á Íslandi, er Nammi stór verslun sem selja það. þau selja sælgæti, og annan mat, og margt annað hluti, eins og föt og leikföng

Mig langur að fara til Íslands og reyna Íslenskur nammi. Mér finnst sem það væri mjög gaman. Ég vil að reyna Íslenskur sukkulaði. Þangað til mún ég að borða Ameriskur nammi.

Ég Fann mjög fyndinn vídéo um maður frá Englandi sem er að reyna Íslenskur nammi og ég er að hlæja svo mikið: http://nutiminn.is/smakkar-islenskt-nammi-med-tilthrifum-og-hraekir-thvi-ut-ur-ser-hvernig-fokkar-madur-upp-nammi/

Orðin

Sjoppa (kvk): smá staður sem selja, annað orð fyrir verslun.
Ég skal fara til sjoppunnar fyrir hornið og kaupa lyf.
-u, -ur orð, veik kvk.

Leikfang (hvk):  orð fyrir hluti sem vera til að spila
Þegar hún var börn, spilaði hun með leikföngum.
Eintala
án greinis með greini
Nf. leikfang leikfangið
Þf. leikfang leikfangið
Þgf. leikfangi leikfanginu
Ef. leikfangs leikfangsins
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. leikföng leikföngin
Þf. leikföng leikföngin
Þgf. leikföngum leikföngunum
Ef. leikfanga leikfanganna

að smakka (aði orð): to taste
Ég vil ekki að smakka lakkris, frá Ameriku eða Íslandi.
 aði orð

föstudagur, 20. janúar 2017

Víkingasveitin

VÁ!! Í dag, lærði ég um "Sérsveit Ríkislögreglustjóra," líka kölluð "Víkingasveitin." Þau eru fólk sem berjast gegn hryðjuverk ("counter-terrorism unit" eða "S.W.A.T." á ensku). Einkunnarorð þeirra er "Með lögum skal land byggja" og það er mjög Íslensk viðhorf. Vegna þess Ísland er án her, er Sérsveit Ríkislögreglustjóra eins og hann.

merki um Íslenskur Logreglan

Ég veit ekki sem Ísland þarf að hafa einvalalið líka þau. Mér finnst gaman að þau hafa gælunafn, sérstaklega orð með "víkingur." Ég ætli þau eru satt nútíma Víkingarnir af Íslandi. Í þeim skilningi, eru þau hluti af Íslenskur merki.

þú mátt lesa meira hér

orð: 

-vopn (hvk): byssa eða sverð (weapon á ensku)
Mig langur að eiga vopn að verndast mig þegar ég labba á nóttinn.
Eintala
án greinis með greini
Nf. vopn vopnið
Þf. vopn vopnið
Þgf. vopni vopninu
Ef. vopns vopnsins
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. vopn vopnin
Þf. vopn vopnin
Þgf. vopnum vopnunum
Ef. vopna vopnanna

- viðhorf (hvk): að halda skoðun fyrir eitthvað
Viðhorf mitt er að friðarástand er meira mikilvægt en peningar.
það beyga líka vopn

-gegn: forsetning fyrir "against" á Íslensku.
þau berjast gegn hvor öðrum fyrir margt ár.