föstudagur, 7. apríl 2017
Norðurljósin
Norðurljósin eru náttúrufyrirbrigði á norður jörðinni (og á suður, en það eru kallað suðurljós, augljóslega). Þau eru valdið af sólvindur. Jafnvel þótt norðurljósin eru allt árið um kring, þau eru aðeins sýnilegt frá Águst til April, vegna þess að það er of bjart frá sólinni sem aldrei aldrei sest.
Norðurljósin eru stór hluti fyrir túristar. Fleiri fólk kóm til Íslands að sjá norðurljósin. Ef ljósin eru nogléga björt, geti fólk sjá þau í Reykjavík, en venjulega eru það auðveltari að sjá þau út í nátturu, langt frá borginni ljósum. Þú getur sjá forsiða fyrir norðurljósin hér í veður.is.
orð
[náttúru]fyrirbrigði - orð á Íslensku fyrir "phenomenon" séstaklega um nátturu.
Eintala
án greinis með greini
Nf. náttúrufyrirbrigði náttúrufyrirbrigðið
Þf. náttúrufyrirbrigði náttúrufyrirbrigðið
Þgf. náttúrufyrirbrigði náttúrufyrirbrigðinu
Ef. náttúrufyrirbrigðis náttúrufyrirbrigðisins
Fleirtala
án greinis með greini
Nf. náttúrufyrirbrigði náttúrufyrirbrigðin
Þf. náttúrufyrirbrigði náttúrufyrirbrigðin
Þgf. náttúrufyrirbrigðum náttúrufyrirbrigðunum
Ef. náttúrufyrirbrigða náttúrufyrirbrigðanna
augljóslega - "obviously"
ekki beygt
valda - "caused by"
Gerast áskrifandi að:
Færslur (Atom)