föstudagur, 25. mars 2016

Njáls Saga

Þegar ég tók Norræna, las ég Njáls Saga. Mér finnst gaman að lesa. Njáls saga er um tvo Íslenska menn, Njál og Gunnar, og er um fjölskyldurnar Þeirra. Njall var lögfræðingur og Gunnar var goði.
Sagan spanna langur tími. Hún tala um lífin og dauðann um Njál og Gunnar. Sagan er frá sögu Ísland og eigninn veit að hver skrifaði hana.

Hér er Gunnar:
Gunnar og konan sinn, Hallgerður
Hann var sterkastur og mjög vaskur. Hann var drepið á baráttu með fleiri öðrum mönnum.


Njáll var rolegur og vitmaður. Hann var drepið í eldur.

föstudagur, 18. mars 2016

Heimskautarefur!

Heimskautarefur í vetur
Þessi er heimskautarefur! Hann er aðeins spendýr sem er innfæddur á Íslandi! Þau eru einnig heita Fjallarefur.
Þau eru einnig spendýr sem hefur komist til Íslands án hjálparinnar fólki. Heimskautarefur er smá tofa. heimskautarefurinn borða smæst dýr, eins og hagamús. Þau einnig borða hræ um stærri dýr.
Mér finnst heimskautarefurinn er mjög sættur. Ég vil að eiga tamið heimskautarefur sem gæludýr.

heimskautarefur í sumar

föstudagur, 11. mars 2016

Norrænir Guðir

Í dag skal ég tala um Norrænir Guðir. Uppáhalds Guðinn minn er Loki. Loki er hrekkjalómurinn Guð um Norrænu goðafræða. Hann er stundum illt og stundum goður. Hann gerir hvaðeina sem hann vill, og hann er persónugerving um óreiðu. Hann er hálf jötunn (stundum kallaði "giants" á ensku). Foreldrar hans er Laufey og Fárbæti (einn jötunn).
´Loki finnur Gullveigs hjarta´ Ég teiknaði þetta mynd fyrir heimavinnu tvö ár siðan, eftir þetta mynd og marvel
Mér finnst hann er gaman að læra um, en ég held að hann mundi pyrrandi að vera í kringum. Hann er mjög eigingjarn og óútreiknanlegur.

föstudagur, 4. mars 2016

Kvenréttindadagurinn


Flottur helgidagur á Ísland er Kvenréttindadagur. Hann er dagur sem folkið á Ísland fagna Þegar konur gátu að kjósa. Dagurinn er nítján Juni. Á Þennan daginn í nítján hundruð og fimmtán, vóru konur yfir förutíu árið gömul leyfðu að kjósa. Hann er mjög mikilvægur dagur fyrir öll á Ísland, ekki aðeins konur. Á Kvenréttindadagurinn, klæða fólk í bleikan föt.